Skip to content

Þemadagar mars 2023

Síðustu tvo daga var ýmislegt verið brallað hér í skólanum í tilefni þemadaga. Unnið var með Astrid Lindgren þema á yngsta stigi þar sem hafa risið heilu húsin í kringum Línu Langsokk, Emil í Kattholti og fleiri persónur. Voru persónur perlaðar, teiknaðar í fullum stærðum til að búa í húsunum, ásamt fleiri skemmtilegum verkefnum. Á miðstigi og unglingastigi var unnið með þemað Hawaii.  Þar voru gerð pálmatré í fulllri stærð, bleikir pelikanar, stærðarinnar blómakransar og -lengjur, svo eitthvað sé nefnt,  svo nú er mikil suðræn stemning í gangi í húsinu sem yljar okkur í frostinu.

Á meðfylgjandi hlekk má sjá myndir teknar þvert á stigin

Fleiri myndir frá þemadögum

Nemendur á yngsta stigi hafa lokið frágangi á verkefnum þemadaga eins og sjá má á þessum skemmtilegu myndunum

Myndir