Öskudagur

Að vanda var öskudagur skrautlegur og skemmtilegur hjá okkur hér í Foldaskóla. Ýmsar furðuverur reyndu sig við alls konar þrautir á fjölgreindaleikum. Eftir skemmtilega samveru var boðið upp á pizzur en síðan héldu nemendur út í frekari ævintýri dagsins.