Skip to content

Gleði og gaman á aðventunni

Vegna mikils snjófergis og hálku var ljósagangan blásin af í dag. Engu að síður fór yngsta stigið út með vasaljós og söng jólalög auk þess sem nokkrir bekkir fóru í göngu eða leik í snjónum. Aðrir undu sér inni við spil og jólamyndir og allir fengu heitt kakó.