Ferðalag bananans
Nemendur í 7. RB hafa verið að vinna fræðilegt og myndrænt náttúrufræðiverkefni í tengslum
við mengun, flokkun úrgangs og matarsóun. Markmið verkefnisins er að auka menntun,
þekkingu og bæta umhverfisvitund nemenda með gagnrýnum augum. hér er afraksturinn