Hrekkjavaka mánudaginn 31. október

Nemendur mættu allskonar í dag mánudag Hrekkjavöku, töluvert var af nornum, prinsessum, allskonar ofurhetjum og hvað eina. Mjög gaman að sjá hversu margir mættu í búningum.
Teknar voru myndir af öllum bekkjum og munu þær birtast hér í myndaalbúminu hver af annarri