Unicef hlaup yngsta stigs föstudaginn 13.

Á föstudaginn 13. hlupu nemendur á yngsta stigi 1.-4. bekk svokallað Unicef hlaup í blíðskaparveðri. Samtals hlupu nemendur 375km. Hér er aððgangur að einstökum myndum sem teknar voru við þetta tækifæri.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Á föstudaginn 13. hlupu nemendur á yngsta stigi 1.-4. bekk svokallað Unicef hlaup í blíðskaparveðri. Samtals hlupu nemendur 375km. Hér er aððgangur að einstökum myndum sem teknar voru við þetta tækifæri.