Skip to content

Vorfagnaður Foldaveri

Vorfagnaður var hjá nemendum í Foldaveri sem er sérdeild innan skólans. Glæsileg erindi voru flutt og má þar nefna fræðsluefni um Evrópu, söngur og rappað ljóðið eftir Þórarinn Eldjárn (Bókagleypir), kynning á myndlist ásamt skemmtilegu lokaatriði þar sem dansað var við Macarena lagið. Boðið var upp á veitingar á eftir fyrir foreldra og aðra gesti sem sátu fögnuðinn og var dagurinn frábær í alla staði.

Myndir