Sveitaferð 3. bekkjar

Fimmtudaginn 12. maí fór þriðji bekkur í sveitaferð á Hraðastaði. Veðrið lék við okkur og nutum við okkar í návist dýranna.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Fimmtudaginn 12. maí fór þriðji bekkur í sveitaferð á Hraðastaði. Veðrið lék við okkur og nutum við okkar í návist dýranna.