Skip to content

Skólahljómsveit Grafarvogs í heimsókn

Skólahljómsveit Grafarvogs B sveit kom og spilaði fyrir nemendur í 3. og 4. bekk.  Auk þess fengu nemendur kynningu á þeim hljóðfærum sem spilað var á.

Nemendur Foldaskóla hlustuðu og voru góðir áheyrendur auk þess sem þeir tóku þátt þegar við átti.