25. apríl afmælisdagur Grænfánans

Afmælisdagur Grænfánans er í dag 25. apríl. Af því tilefni fór 4. bekkur út og skoðaði náttúruna umhverfis skólann. Einnig bjuggu nemendur til andlitsmyndir úr náttúrulegum hráefnum.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Afmælisdagur Grænfánans er í dag 25. apríl. Af því tilefni fór 4. bekkur út og skoðaði náttúruna umhverfis skólann. Einnig bjuggu nemendur til andlitsmyndir úr náttúrulegum hráefnum.