Þemadagar mars 2022

Í dag og á morgun er unnið með þemað ,,hafið“ í Foldaskóla. Venjulegt skólastarf víkur fyrir lærdómi um hafið í öllum sínum myndum. Teiknað, málað, smíðað, skoðað, rannsakað, smakkað, föndrað, yfirskriftin er hafið. Skoðið myndirnar til að upplifa betur.