Skip to content

Dagur stærðfræðinnar hjá 3. bekk

Í tilefni af degi stærðfræðinnar ræddu nemendur í 3. bekk um stærðfæði í dag. Lögð var áhersla á að stærðfræði er allstaðar og allskonar. Notast var við stöðvavinnu til að hnekkja á því hvað hún er skemmtileg og margbreytileg, sjá myndir.

r.