Þessi vika er tannverndarvika

Tannverndarvikan veður 31. jan – 4. feb
Bendum á efni og upplýsingar í þessu samhengi:
- Frétt um Tannverndarviku 2022– Áhersla: Tannlækningar barna – tölfræði – gagnvirk birting
- Frétt um Tannverndarviku 2021– fjallað var um orkudrykki og glerungseyðingu tanna sem á ennþá við og gæti hentað skólum að vinna með:
- Myndband – Hvernig getum við komið í veg fyrir glerungseyðingu tanna?
- Myndband – Orkudrykkur – draumur í dós eða hvað?
- Myndband – Orkudrykkir eru óþarfi
- Annað efni sem má finna undir tannvernd í verkfærakistu Heilsueflandi grunnskóla
- Draumur í dós– myndbönd á Ungrúv um orkudrykki