Kynning á einhverfu
Í gær var fyrsta kynning hjá útskriftarnemum í Foldaveri.
Kynningin gekk frábærlega og var mikil áhugi sýndur hjá nemendum í 8.SÓ sem tóku sérlega vel á móti okkur og voru þau til mikillar fyrirmyndar.
Skiptum þeim svo upp í þrjá hópa og stýrði Gustas og Kristín hópunum og sýndu hversu flott er að geta haft 4 bekki í einni stofu í Foldaveri.
Einnig var tekið Kahoot saman og var mikil spenna og gleði hjá öllum



Nemendurnir úr Foldaveri voru líka afar ánægð og sögðu ,,nú var gaman’’
Ég var afar stoltur af þeim þegar ég fór heim kl 16:00 og skólanum okkar.
Okkur hlakkar til næstu viku, að halda áfram frábærri kynningu um einhverfu
Lifi fjölbreytileikinn ávallt 



Kveðja
Friðþór