Skip to content

Nemendur Foldaskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Föstudaginn 10. september fór fram hið árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ hjá okkur í Foldaskóla. Nemendur af yngsta stigi fóru 2,5 km nema 4. bekkur mátti velja um að fara 2,5 eða 5 km og voru nokkur sem völdu að fara lengri vegalengdina. Nemendur á miðstigi og unglingastigi fóru 5 km en nemendur á unglingastigi máttu velja að fara 10 km, tvo hringi, og fóru nokkrir nemendur þá vegalengd.

Hér má sjá myndir af hlaupinu