3. bekkur fer í sveitina

Það er árlegur viðburður á vorin að 3. bekkur fari í sveitaferð eftir að hafa lært um sveitina og dýrin fyrr í vetur. Bærinn Hraðastaðir í Kjós hefur verið heimsóttur undanfarin ár og er alltaf jafn vinsælt að koma þangað og fá að skoða og klappa dýrunum.
HÉR eru nokkrar myndir úr ferðinni.