Starfsdagur
Mánudaginn 10. maí er starfsdagur og því enginn skóli hjá nemendum. Efnt verður til menntastefnumóts fyrir starfsfólk grunnskóla, leikskóla og frístundar sem starfsfólk skólans tekur þátt í.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Mánudaginn 10. maí er starfsdagur og því enginn skóli hjá nemendum. Efnt verður til menntastefnumóts fyrir starfsfólk grunnskóla, leikskóla og frístundar sem starfsfólk skólans tekur þátt í.