Skip to content

Menntaskólinn í Kópavogi- kynning

Skólakynning í MK
Dagana 22., 23. og 24. mars kl. 16-17 er nemendum í tíunda bekk grunnskóla og foreldrum/forráðamönnum þeirra boðið í heimsókn í Menntaskólann í Kópavogi til að kynnast aðstæðum og námsframboði.
Til þess að hægt sé að áætla fjölda gesta í hverri heimsókn biðjum við áhugasama að skrá sig á heimasíðu MK undir SKÓLAKYNNING Í MK. Verið hjartanlega velkomin!