Skip to content

Kynning á Verzlunarskóla Íslands.

Opna húsið verður dagana 9., 10. og 11. mars og þurfa nemendur að skrá sig sérstaklega á ákveðna heimsóknartíma vegna fjöldatakmarkana. Við hvetjum áhugasama til þess að skrá sig sem fyrst og nýta sér þetta tækifæri til þess að kynna sér betur það sem skólinn hefur uppá að bjóða og fá svör við þeim spurningum sem þeir kunna að hafa. Skráning fer fram hér.

Nánar um þetta HÉR