Myndlist, náttúra og tónlist

Vigdís Hlíf myndmenntakennari tengir náttúruna á mjög skemmtilegan hátt inn í sína myndmenntakennslu í Foldaskóla. Hún kynnir m.a. vinnuaðferðir listamanna fyrir nemendum sínum auk þess sem hún tengir á skemmtilegan hátt milli tónlistar og myndlistar.