Skip to content

Dagur íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Foldaskóla í dag 1. desember.  Nemendur á yngsta stigi hittust saman í hópum, hver árgangur fyrir sig og söng saman nokkur vel valin íslensk lög ásamt því að fara lauslega yfir íslenska tónlist.  Nemendurnir stóðu sig eins og hetjur og leit út fyrir að flestir skemmtu sér mjög vel þrátt fyrir hólfun vegna fjöldatakmarkana.

Hér eru nokkrar myndir frá deginum

3. bekkur söng síðan Skólasöng Foldaskóla fyrir okkur öll.