Skip to content

Sameiginlegt listaverk nemenda

Í kjölfarið á degi gegn einelti þann 8. nóvember sl. unnu nemendur skólans sameiginlegt verkefni þar sem allir lögðust á eitt um að skapa glæsilegt listaverk um jákvæð og góð samskipti.

Allir fengu auð púsl sem voru myndskreytti og skrifuð á þau orð eða setningar sem einkenna jákvæð og góð samskipti.

😊