Ferð á Úlfarsfell með 1.-4. bekk

Á vordegi fór nemendur yngsta stigs með kennurum sínum á Úlfarsfell en vettvangsferðir eru nauðsynlegir þættir í framsæknu skólastarfi. Veðrið lék við okkur þennan daginn og allir voru sáttir og glaðir með gönguna. Stefnt er að því að fara aðra slíka göngu að ári. 🙂