6. HR íþróttameistarar á miðstigi :)

Hefð er fyrir því í Foldaskóla að efna til íþróttahátíðar á miðstigi í júní. Nemendur í 4.-7. bekk kepptu í ýmsum íþróttagreinum, s.s. upphífingum, brennibolta, kaðlaklifri, fótbolta og sundi. Líf og fjör einkenndi hátíðin og stóð 6. HR uppi sem sigurvegari.