Skip to content

1. bekkur heimsækir Húsdýragarðinn

Í dag fór 1.bekkur í Húsdýragarðinn. Við höfum verið að vinna með íslensku húsdýrin og fórum í námsferð að þeirri vinnu lokinni. Við fræddumst um þau dýr sem komu til landsins með landnámsmönnum og fengum að sjá, klappa og gefa. Börnin voru skólanum til sóma og mikil spenna var að borða sparinesti í Grasagarðinum.
Hér eru myndir úr ferðinni.