Gróðursetningarferð hjá 4. bekk

Skemmtileg ferð sem 4. bekkur fór á vegum GFF (Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs). Farið var að Vífilsfelli og þar tóku börnin þátt í að rækta upp landið. Veðrið lék við hópinn og allir höfðu gagn og gaman af.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Skemmtileg ferð sem 4. bekkur fór á vegum GFF (Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs). Farið var að Vífilsfelli og þar tóku börnin þátt í að rækta upp landið. Veðrið lék við hópinn og allir höfðu gagn og gaman af.