Skip to content

Valgreinar skólaárið 2020-2021

Nú er komið að því að velja valgreinar fyrir skólaárið 2020-2021.

Nemendur munu hafa frest til 22. maí til að velja og mun valið fara fram á rafrænu formi.

Allar upplýsingar má finna á heimasíðu Foldaskóla https://foldaskoli.is/just-nam-kennsla/valgreinar/

Efst á síðunni geta nemendur skoðað upplýsingar um hvað er í boði og fyrir neðan er form þar sem nemendur fylla inn upplýsingar um sig og merkja við hvað þeir vilja velja.

Mikilvægt er að foreldrar aðstoði börn sín við að velja.

Ef uppkoma vandamál með rafræna valið er ykkur bent á að hafa samband við guto06@rvkskolar.is