Gönguferð á Úlfarsfell

Sl. föstudag fóru 10 nemendur skólans í göngu á Úlfarsfell. Veðrið var með ágætum og útsýnið fallegt þegar upp var komið. Þetta var frábær ferð í alla staði og nemendur stóðu sig mjög vel.
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Sl. föstudag fóru 10 nemendur skólans í göngu á Úlfarsfell. Veðrið var með ágætum og útsýnið fallegt þegar upp var komið. Þetta var frábær ferð í alla staði og nemendur stóðu sig mjög vel.