Skip to content

Gaman í dag

Eins og svo oft áður skemmtu nemendur á yngsta stigi sér á Söng á sal. Meðal annars fóru nemendur 4. GL með þuluna Nautamál á nýársnótt eftir Kristján Hreinsson. Þá er gaman að segja frá því að eftir þessa óveðursviku nutu börnin þess að leika sér úti í snjónum í dag. Við óskum ykkur öllum góðrar helgar.
Hér eru myndir frá frímínútum.