Skip to content

Rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi Foldaskóla

Á dögunum afhenti foreldrafélag Foldaskóla skólanum góða gjöf sem á svo sannarlega eftir að koma að góðu gagni við íþróttakennsluna í skólanum og er frábær viðbót við tækjakostinn þar. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf.