Skip to content

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

Vegna appelsínugulrar viðvörunar eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að sækja grunnskólabörn sín strax eftir að skóladegi líkur í dag þriðjudaginn 10. desember. Öll frístundastarfsemi og allt félagsmiðstöðvarstarf hefur verið fellt niður. Spáð er miklu hvassviðri frá 15:00 og fram á nótt.

https://reykjavik.is/frettir/allir-heim-fyrir-kl-1500

Schools and leisure activities in Reykjavík will be disrupted because of an orange storm warning today Dec.10. Authorities urge parents to pick up their children right after school, at the latest at 15:00 hours. Children in preschools need to be picked up before 15:00 hours.
All leisure activities will be cancelled.

https://reykjavik.is/en/news/severe-storm-forecast-tomorrow