Skip to content

Unnið fyrir umhverfið

Nemendur í 3. EHV eru að leggja sig fram um að fá 😊fyrir þátttöku í umhverfisstarfi skólans.  Þau voru nú síðast að fjalla um spilliefni og af hverju rafhlöður mættu ekki fara með almennu rusli og fóru síðan með rafhlöðurnar í söfnunarbauk í skólanum.
Göngum vel um jörðina okkar!