Skip to content

Ljósmyndaverkefni í stafrænni miðlun

Nemendur í Stafrænni miðlun kláruðu um daginn ljósmyndalotu fagsins. Eftir að hafa lært grunnatriði um innrömmun, birtu og liti þá tóku þau fjölda glæsilegra mynda. Hér má sjá nokkrar af þessum ljósmyndun. Fleiri myndir eru á vefsíðu fagsins.