Skip to content

10 vinir á palli !

1. bekkur sýndi 10 vinasönginn á sal í dag.
Þau stóðu sig með prýði og erum við umsjónarkennarar mjög stoltir af þeim með þeirra fyrsta en ekki síðasta framlag í vetur.

Þessi vísa er sungin með sama lagi og Jólasveinar einn og átta.

1 og 9 telja tíu,
2 og 8 félagar.
Og 3 og 7 eru ekki níu,
enda tíuvinapar

1 og 9 telja tíu,
2 og 8 félagar.
Og 3 og 7 eru ekki níu,
enda tíuvinapar