Skólasetning og skóladagatal

Skólasetningar við Foldaskóla verða fimmtudaginn 22. ágúst nk.

9:00            8.-10. bekkur

10:00         5.-7. bekkur

11:00          2.- 4. bekkur

Umsjónarkennarar 1. bekkja munu hafa samband við foreldra og boða nemendur og foreldra í viðtal. Þeir mæta því ekki á skólasetningu.

Hér má sjá Skóladagatal 2019-2020