8. bekkur heimsækir Perluna

Nemendur 8. bekkja fóru í Perluna og sáu sýninguna Undur íslenskrar náttúru og Vatnið í náttúru Íslands.
Nemendur fræddust um jarðfræði, hafið, sjófugla, jökla, skoðuðu íshelli o.m.fl. fróðlegt.
Hér má sjá myndir úr ferðinni.