Skip to content

Námsval fyrir næsta vetur 2019-2020

Þá er komið að námsvali fyrir næsta skólaár, 2019-2020, nemendur í 8. bekk fá 2 stundir í val til viðbótar við kjarnagreinar, nemendur í 9. og 10. bekk fá 7 stundir. Í þetta sinn verður valið rafrænt en ekki á eyðublöðum eins og verið hefur hingað til. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel efni valbæklingsins hérna á síðunni með ykkar börnum, miklu skiptir að forgangsraða og velja það sem krakkarnir hafa virkilegan áhuga á enda valhópar byggðir upp í samræmi við óskir nemenda. Ekki er sjálfgefið að hægt sé að breyta námsvali að hausti enda oft fullt í hópum eða valfög ekki í boði ef þátttaka er dræm.

Valbæklingur 2019-2020