Skip to content

FOLDASKÓLI

Siðprýði - Menntun - Sálarheill

Nýjar fréttir

Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs var haldin hátíðleg í lok þemadaga 16. mars síðastliðinn. Hátíðin hófst með borðhaldi, svo voru sýnd myndbönd frá nemendum og starfsfólki. Eiríkur Ísak úr 9.…

Nánar

Söngur á sal á föstudegi

Í framhaldi af þemadögum sungu nemendur lög úr sögum Astrid Lindgren á sal í dag. Sum lögin höfðu þau aldrei sungið saman áður en þrátt fyrir það…

Nánar

Skóladagatal

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

27 Mán
  • Kalkúnabollur, hrísgrjón, paprikusósa og salatbar.

28 Þri
  • Saltfiskur, kartöflur, smjör og rúgbrauð.

29 Mið
  • Mexikósk kjúklingasúpa m/dorritos og osti.

30 Fim
  • Steikt rauðspretta, kartöflur, sósa og salatbar.

31 Fös
  • Nautalasagne, hvítlauksbrauð og salatbar.

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.