Nýjar fréttir
Á föstudaginn 13. hlupu nemendur á yngsta stigi 1.-4. bekk svokallað Unicef hlaup í blíðskaparveðri. Samtals hlupu nemendur 375km. Hér er aððgangur að einstökum myndum sem teknar…
NánarSkóladagatal
- 26 maí 2022
-
-
- 05 jún 2022
-
-
- 06 jún 2022
-
-
Matseðill vikunnar
- 23 Mán
-
-
Stökkar fiskibollur, súrsæt sósa, hrísgrjón og ferskt salat
-
- 24 Þri
-
-
Lasagne, hvítlauksbrau og salat
-
- 25 Mið
-
-
Ofnsteiktur fiskur í raspi, steiktar kartöflur, köld sósa og salat
-
- 27 Fös
-
-
Skyr, smurt brauð og ávaxtabar
-
Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…
Um skólannKynning á skólastarfi
Siðprýði – Menntun – Sálarheill
Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.