Skip to content

Foldaskóli

SIÐPRÝÐI - MENNTUN - SÁLARHEILL

Um Foldaskóla

Náms & kennsluáætlanir 2021-2022

Yfirlitsíða með öllum náms- & kennsluáætlunum fyrir skólaárið 2021/22

nánar

Nýjar fréttir

Vinna með 2. bekk í myndmennt

Hér eru nokkrar geggjaðar myndir sem krakkarnir í 2. bekk gerðu hjá mér í myndmennt. Í tímanum á undan vorum við búin að læra um áferðir, og…

Nánar

Kynning á einhverfu

Í gær var fyrsta kynning hjá útskriftarnemum í Foldaveri. Kynningin gekk frábærlega og var mikil áhugi sýndur hjá nemendum í 8.SÓ sem tóku sérlega vel á móti…

Nánar

Skóla dagatal

22 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi
25 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi
26 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi

Matseðill vikunnar

11 Mán
 • Spagetti bolognese, salat og tómatsósa

12 Þri
 • St.rauðspretta, kartöflur, sósa og salat

13 Mið
 • Mexíkósk kjúklingasúpa m.sýrðum rjóma og nachos.

14 Fim
 • Fiskibollur í karrýsósu, hrísgrjón og salat

15 Fös
 • Skyr og smurt brauð

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.