Skip to content

Foldaskóli

SIÐPRÝÐI - MENNTUN - SÁLARHEILL

Um Foldaskóla

Náms & kennsluáætlanir 2019-2020

Yfirlitsíða með öllum náms- & kennsluáætlunum fyrir skólaárið 2019/20

nánar

Nýjar fréttir

Gul viðvörun

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12…

Nánar

Bóndadagur 24. janúar

Föstudaginn 24. janúar er bóndadagur og þá gengur þorrinn í garð. Af því tilefni ætlum við í Foldaskóla að draga fram lopapeysurnar í allri sinni dýrð. Síðar,…

Nánar

Skóla dagatal

06 feb 2020
 • Dagur leikskólans

  Dagur leikskólans
07 feb 2020
 • Starfsdagur

  Starfsdagur
13 feb 2020
 • Samráðsdagur

  Samráðsdagur

  Nemendur ásamt foreldrum koma til viðtals við kennara á fyrirframgefnum tímum.

Matseðill vikunnar

27 Mán
 • Nautagúllas í brúnni sósu og kartöflumús

28 Þri
 • Plokkfiskur með gulrótum og rúgbrauði

29 Mið
 • Grænmetisbollur, kínóa og paprikusósa

30 Fim
 • Fiskur í raspi, kartöflur og sósa

31 Fös
 • Skyr og smurðar skonsur

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.