Skip to content

FOLDASKÓLI

Siðprýði - Menntun - Sálarheill

Nýjar fréttir

Skreytingardagur myndir

Á föstudag var stemning í húsinu því allir tóku sig til og skreyttu húsið með allskonar jólaskreytingum. Myndirnar hér fyrir neðan fönguðu hluta af þeirri stemningu myndir

Nánar

Skreytingadagur 25. nóvember

Nánar

Skóladagatal

Enginn viðburður er á dagskrá.

Matseðill vikunnar

30 Mið

01 Fim
  • Fiskiborgari, steiktar kartöflur, köld sósa og salatbar

02 Fös
  • Enhiladas Elsu, salsasósa og salatbar

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.