Skip to content

Foldaskóli

SIÐPRÝÐI - MENNTUN - SÁLARHEILL

Um Foldaskóla

Náms & kennsluáætlanir 2019-2020

Yfirlitsíða með öllum náms- & kennsluáætlunum fyrir skólaárið 2019/20

nánar

Nýjar fréttir

Upphaf skólastarfs janúar 2021

Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar 2021.  Allar námsgreinar verða kenndar og hádegismatur með hefðbundnu sniði.

Nánar

Gleðilega hátíð

Nánar

Skóla dagatal

22 jan 2021
 • Bóndadagur

  Bóndadagur
05 feb 2021
 • Starfsdagur

  Starfsdagur

  Nemendur í fríi

06 feb 2021
 • Dagur leikskólans

  Dagur leikskólans

Matseðill vikunnar

04 Mán
 • Aspassúpa og brauð

05 Þri
 • Plokkfiskur, gulrætur og rúgbrauð

06 Mið
 • Íslensk kjötsúpa

07 Fim
 • Steikt rauðspretta, kartöflur, köld sósa og salat

08 Fös
 • Skyr og soðbrauð

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.