Skip to content

Foldaskóli

SIÐPRÝÐI - MENNTUN - SÁLARHEILL

Um Foldaskóla

Náms & kennsluáætlanir 2019-2020

Yfirlitsíða með öllum náms- & kennsluáætlunum fyrir skólaárið 2019/20

nánar

Nýjar fréttir

Jólatré breytt í bækur!

Eins og Reykvíkingar vita þá var það áralöng hefð að Oslóbúar gáfu Reykvíkingum jólatré til að hafa á Austurvelli fyrir jólin.  Þar sem Reykvíkingar eiga nú sinn…

Nánar

Skreytingadagur Foldaskóla 2019

Í  dag þjófstörtuðum við aðventunni með skreytingadegi. Nemendur og starfsfólk mættu í jólaskapi og föndruðu fjölbreytt verkefni til að lífga upp á skólann í skammdeginu. Allir skemmtu…

Nánar

Skóla dagatal

20 des 2019
 • Litlu jólin

  Litlu jólin
23 des 2019
 • Jólafrí

  Jólafrí
24 des 2019
 • Jólafrí

  Jólafrí

Matseðill vikunnar

02 Mán
 • Kjúklingasnitsel, steiktar kartöflur og sósa.

03 Þri
 • Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, smjör og tómatssósa.

04 Mið
 • Nautahakk í bolognese og spaghettí.

05 Fim
 • Steiktur silungur í soya og kartöflur.

06 Fös
 • Grænmetissúpa og brauð.

Um skólann

Velkomin á heimasíðu Foldaskóla Foldaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Logafold 1 í Reykjavík. Nemendur eru um 500 og eru að jafnaði tvær bekkjardeildir í árgangi 1. – 7. bekkjar en fjórar í 8. – 10. bekk. Í Foldaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt…

Um skólann

Kynning á skólastarfi

Siðprýði – Menntun – Sálarheill

Í Foldaskóla er stefnt að því að ná sem bestum árangri í starfi svo nemendur okkar megi verða
nýtir þjóðfélagsþegnar með heilbrigð lífsmarkmið.
Nemendur Foldaskóla eiga að stunda nám sitt af kostgæfni. Hver og einn á að nýta hæfileika
sína og vitsmuni til fulls. Nemendur, kennarar og foreldrar vinna saman að þessum
markmiðum.