Prenta |

Barnamenningarhátíð í Hörpu

IMG 2280Nemendur í 4. bekk voru heiðursgestir á opnunarviðburði Barnamenningarhátíðar.
Ýmsir skemmtilegir viðburðir voru í boði: dansatriði, leiksýning, söngur o.fl.. Nemendur Foldaskóla sem voru klæddir í gula boli tóku vel undir hátíðarlagið í ár sem heitir Litríkir sokkar og vettlingar með hljómsveitinni Pollapönk.