Prenta

Skólalok og skólasetning næsta haust

Ritað .

Starfsfólk Foldaskóla þakkar nemendum og foreldrum samstarfið á liðnum vetri.

 Okkar bestu óskir um ánægjulegt sumarleyfi!


Skólasetning næsta skólaárs verður 22. ágúst.

Nemendur mæta á sal sem hér segir:

Kl. 9:00         9.-10. bekkur.

Kl. 9:30         8. bekkur.

Kl. 10:00       5.-7. bekkur.

Kl. 10:30       2.-4. bekkur.

Foreldraviðtöl í 1. bekk.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 20. júní til og með 5. ágúst. 

Kristinn Breiðfjörð skólastjóri.

Prenta

Stafræn ljósmyndun

Ritað .

stafraenStafræn ljósmyndum hefur verið kennd sem valgrein við skólann í nokkur ár.

Hér má sjá sýnishorn af verkefnum nemenda skólárið 2013-14