Prenta

Útför Ingu Rósu Þórðardóttur kennara

Ritað .

KrossFimmtudaginn 23. október fellur kennsla niður hjá öllum árgöngum frá kl. 12:00 vegna útfarar Ingu Rósu Þórðardóttur kennara.

Regnbogaland tekur við sínum börnum strax kl. 12:00.

Útförin fer fram frá Digraneskirkju kl. 13:00.

 

Matartími hjá nemendum þennan dag verða:

1.-4. bekkur 10:45 – 11:10

5.-7. bekkur 11:10 – 11:30

8.-10. bekkur 11:30-12:00

Skólastjóri

Prenta

Hreinsun á skólalóð

Ritað .

IMG 3155

Dugnaðarforkar úr 5. bekk notuðu góða veðrið í dag til að hreinsa rusl á skólalóðinni.  Á einni kennslustund náðu þau að fylla ótal poka af margvíslegu rusli, mest bar þó á umbúðum utan af sælgæti og drykkjum.  Í trjábeðunum var erfiðast að ná ruslinu en þar safnast það helst saman.

Prenta

Borgarferð

Ritað .

vhörpu

Nemendur í stafrænu ljósmyndavali fóru í miðbæjarferð í leit að skemmtilegu myndefni.