Prenta

Draumar

Ritað .

draumurNokkrir nemendur í myndlistavali taka þátt í sýningunni „Draumar" sem stendur yfir á aðalsafni Borgarbókasafns í Hafnargötu. Sýningunni lýkur 31.maí.  

Hér er síða verkefnisins.

Prenta

Risaeðlur í Reykjavík

Ritað .

IMG 4176 - AfritFöstudaginn 22. mai var óvenjuleg skemmtun á sal í Húsi 1.  Ævar Þór Benediktsson sem oftast er nefndur Ævar vísindamaður kom í heimsókn og sagði frá sjálfum sér og las úr nýútkominni bók sinni sem ber nafnið Risaeðlur í Reykjavík.  Nemendur í 1.-6. bekk hlustuðu með andakt á lesturinn enda fagmaður á ferðinni.  Við þökkum Ævari kærlega fyrir heimsóknina til okkar.  

Hér eru nokkrar myndir frá þessu.